Þrívíddarprentun
Velkomin á alit.is
Þessi síða er tileinkuð þrívíddarprentun -> autodarts.io og annað sem ég tek mér fyrir hendur. Hér finnur þú upplýsingar, leiðbeiningar og skrár til að prenta allt sem ég hef notað.
Hvað er Autodarts?
Autodarts er frábær frír hugbúnaðar sem gerir þér kleift að spila pílukast á netinu við aðra. Það notar myndavélar til að skynja sjálfkrafa hvar pílurnar þínar hafa lent.
Hvað er hægt að finna hér?
- Leiðbeiningar: Skref-fyrir-skref leiðbeiningar um hvaða hluti á að prenta.
- STL skrár: Skrár sem hægt er að hlaða niður fyrir þrívíddarprentarann þinn.
- Ábendingar og brellur: Bestu aðferðir við prentun á íhlutunum.
Vantar þig prentun?
Ef þú átt ekki þrívíddarprentara eða vilt einfaldlega fá íhlutina tilbúna get ég prentað þá fyrir þig. Ég nota Bambu Lab P1S prentara sem tryggir mikil gæði og hraða afhendingu. Hafðu samband á bensi@alit.is til að fá frekari upplýsingar.
Myndir af kláruðum verkefnum
Hér er lítið sýnishorn af verkefnum sem ég hef prentað. Smelltu á myndirnar til að sjá fleiri í myndasafninu.